News

Hviða fjárfestingafélag, áður Eignarhaldsfélag Suðurnesja, hefur gengið í gegnum nafnabreytingu til að endurspegla betur ...
Alls voru 330 útköll þar sem óskað var eftir sjúkrabifreið á Suðurnesjum nýliðnum marsmánuði. Þar af voru 103 útköll í ...
„Það er erfitt að lýsa með orðum þeirri tilfinningu að stíga í ræðustól Alþingis í fyrsta sinn. Þetta var ekki bara formleg ...
Nauðsynlegt er að setja reglu varðandi beiðnir um uppsetningu öryggismyndavéla við stofnanir Reykjanesbæjar. Rafræn vöktun og ...
Sveinn Enok Jóhannsson hefur óskað eftir því að umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar taki afstöðu til hugsanlegs ...
„Ef innflæðið heldur áfram að minnka næstu vikur og mánuði eins og verið hefur, er vafamál hvort það næst nægileg kvika inn ...
Líklegt er að á næstunni muni rísa sextíu íbúða hús á lóð þar sem verslun Nettó stendur við Iðavelli í Reykjanesbæ. Umhverfis ...
Hermann Hermannsson er athafnamaður frá Grindavík. Hann lærði til einkaþjálfara, ætlaði að opna líkamsrækt á Akureyri, þaðan sem kærasta hans er en í COVID reyndist það nokkuð erfitt og þau fluttu til ...
„Það er mér mikill heiður og ánægja að fá þetta tækifæri. Ég hlakka til að takast á við þetta mikilvæga verkefni, vinna með ...
Hafnarráð Suðurnesjabæjar lýsir miklum áhyggjum vegna ástands syðri grjótvarnagarðs við Sandgerðishöfn og hve lengi hefur ...
Ráðstefna um menntun í náttúruvísindum var haldin í Sandgerðisskóla í Suðurnesjabæ síðastliðna helgi að frumkvæði Reykjanes jarðvangs. Í undirbúningsnefndinni var fólk frá Háskóla Íslands, Háskólanum ...
Áttföld aukning varð af lönduðum bolfiski í Grindavík fyrstu þrjá mánuði ársins samanborið við landaðan afla 2024. Landaður bolfiskur var í fyrra 12,5%  í Grindavíkurhöfn miðað við 2023 en er nú komin ...