Landris heldur áfram á svipuðum hraða og síðustu vikur. Magn kviku undir Svartsengi er nú meira en það sem var áætlað fyrir ...
Almannavarnir hafa þróað neyðaráætlun til að flýta brottflutningi hálfrar milljónar manna ef eldgos verður í Campi Flegrei.