News

Snarpur jarðskjálfti reið yfir á Costa Blanca-svæðinu á Alicante á Spáni skömmu eftir miðnætti að staðartíma í gærkvöldi. Upptökin voru rétt fyrir utan Torrevieja en fjölmargir Íslendingar eru búsetti ...
Veðurstofan hefur stórbætt vöktunarkerfi sitt síðan eldvirkni hófst á Reykjanesi að sögn fagstjóra. Reynslan sýni að hægt sé ...
Rann­sókn er lokið á sölu og förg­un tveggja skipa Eim­skips, Goðafoss og Lax­foss. Rann­sókn­in stóð yfir í rúm­lega fjög­ur ...
Vegna bilunar í búnaði hjá Reiknistofu bankanna hefur verið takmörkuð virkni í netbönkum bankanna í morgun. Þetta kemur fram ...
Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir að atburðurinn í dag sé sambærilegur kvikuinnskotinu í nóvember 2023 þegar stóri kvikugangurinn myndaðist. Hann segir að gangurinn sé að troð ...
Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atburðar við Grindavík í morgun. Yfirlýsingin er svohljóðandi: Þegar kvikuhlaup hófst við Grindavík snemma í morgun og í kjölfarið eld ...
Uppfært kl. 11:20 Sprungan hefur lengst til suðurs. Ný gossprunga opnaðist nokkur hundruð metra innan við varnargarða norðan ...
Eldgos er hafið í Sundhnúksgígaröðinni, en eldgosið er sýnilegt í vefmyndavél RÚV sem sýnir frá Þorbirni. Í tilkynningu Veðurstofu Íslands segir: „Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni norðan við ...
Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands.