Fyrstu 44 dagar ríkisstjórnarinnar hafa í raun verið ævintýri líkastir. Þeir sem veðjuðu skynsamlega í vinnustaðapottinum og settu rauðvínsflöskuna á að samstarfið liðaðist í sundur við aðra ...
Ökuþórinn Lewis Hamilton, sem skipti nýverið frá Mercedes yfir til Ferrari, klessti bifreið sína á æfingu liðsins á Circuit de Barcelona-Catalunya-brautinni í Barcelona á Spáni í gær. Hamilton er ...
Lögreglan í Georgíu handtók í gær tvo leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu í mótmælum gegn stjórnarflokknum, Georgíska draumnum. Mikil mótmæli hafa verið í landinu síðan flokkurinn lýsti sig sigurv ...
Sveit skipuð heims­meist­ur­un­um í sveita­keppni í brids fór með sig­ur af hólmi í sveita­keppni Brids­hátíðar sem lauk í gær­kvöldi í Hörpu í Reykja­vík. Alls kepptu 88 sveit­ir í sveita­keppn­inni.
Íbúar á Hlíðarenda hafa ítrekað reynt að koma athugasemdum sínum til skila en lítið hefur verið um svör hjá kjörnum fulltrúum Lýsa yfir áhyggjum af þéttingarstefnu borgarinnar og óska eftir samráði ...
Ný skýrsla SFS um strandveiðar og afleiðingar þeirra Lítill afrakstur hins opinbera Minni gæði Gjaldlausar strandveiðar á annarra kostnað Gegn stefnu um að hámarka verðmætið innanlands ...
Alþingi hefur ekki eftirlit með hagsmunaskrá Engin bein áhrif rangrar skráningar en pólitískar afleiðingar önnur saga Atvinnuvegaráðherra ókunnugt um strandveiðiútgerð Sigurjóns Þórðarsonar ...
Áskrifendum streymisveitunnar Netflix fjölgaði um 19 milljónir síðustu þrjá mánuði ársins 2024. Það er langt umfram væntingar stjórnenda þar á bæ en helstu ástæður þessarar fjölgunar eru taldar vera a ...
„Í mínum huga er fátt á Íslandi sem leggur traustari grunn að lífsgæðum fólks en heita vatnið og nýting þess,“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR. „Við þekkjum af fréttum að finnist hiti og vatn í vi ...
Sam­kvæmt nýrri skýrslu Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi standa fá ef nokk­ur rök til þess að auka strand­veiðar. Þær hafi ekki upp­fyllt helstu upp­gef­in mark­mið með þeim, en við blasi að ...
„Að ná ís­lensk­unni vel og afla sér góðrar al­mennr­ar mennt­un­ar skipt­ir miklu til þess að geta verið virk­ur þátt­tak­andi. Nú finnst mér ég vera kom­in í miklu betri stöðu en ég var og vil halda ...
Lögreglan í Hollandi handtók í gær karlmann á þrítugsaldri grunaðan um að hafa stungið 11 ára stúlku til bana í bænum ...