News

Tíu Akureyringar voru skírðir í Glerárkirkju í dag í svokallaðri skyndi-skírn. Færri komust að en vildu og presturinn segir að endurtaka eigi leikinn. Þó að skírnarathafnir séu reglulegir viðburðir í ...
Mahmoud Khalil, einn af leiðtogum stúdentamótmælanna gegn Gaza-stríðinu í Columbia-háskóla í New York, missti af fæðingu sonar síns í gær eftir að bandarísk stjórnvöld neituðu að veita honum ...
Minnst tólf voru drepnir og tugir særðust í loftárásum Rússa á Kyiv í Úkraínu í nótt. Það eru mannskæðustu árásir sem gerðar hafa verið á borgina í tæpt ár. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari og ...
Konan var leidd fyrir dómara við Héraðsdóm Reykjaness í síðustu viku, þar sem fallist var á þriggja vikna gæsluvarðhald, á grundvelli rannsóknarhagsmuna.
„Þú myndir ekki trúa því sem ég er að horfa á,“ segir Ásdís María Viðarsdóttir, söngkona og lagahöfundur, sem var stödd á Ibiza í svokölluðum lagabúðum þegar Steiney Skúladóttir náði tali af henni.
Það var vel mætt í Vonarstrætið í dag þar sem hlaupið bæði hófst og endaði. Skráðir keppendur í fimm kílómetra hlaupinu voru 719 og 130 til viðbótar í skemmtiskokkinu sem var tveir og hálfur kílómetri ...
Kona kom með mikið lesið eintak af fyrstu prentun bókarinnar Sultur eftir Knut Hamsun á Deichman-bókasafnið í Ósló um páskana. Bókin er ekki lengur verðmæt því hún er svo illa farin.
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segist ekki hlynnt þátttöku Ísraels í Eurovision. Verið sé að fremja stríðsglæpi á Gaza. Hún segir þó að ákvörðunin sé í höndum Sambands evrópskra ...
Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurfellingu rannsóknar lögreglunnar á Vestfjörðum á slysasleppingu Arctic Fish í Patreksfirði í ágúst 2023. Þorgerður Anna Gunnarsdóttir 23. apríl 2025 kl. 16:38 GMT, ...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er formaður BSRB. RÚV – Ragnar Visage BSRB mótmælir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar í umsögn sinni við fjármálaáætlun sem skilað var inn fyrr í mánuðinum og kallar eftir ...
Eyjamenn unnu Fram í dag 3-1.