Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth er meðal handhafa Upplýsingatækniverðlauna Skýrslutæknifélagsins (Ský) 2025.
Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, gefur kost á sér til formanns Sjálfstæðisflokksins. Þetta kom fram á fundi Guðrúnar með stuðningsmönnum sínum fyrr í dag. Á fundin ...
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi, sem auðlindastýring HS Orku hefur þróað, hlaut í dag UT-verðlaun Skýs í flokki stafrænnar ...
Bæjarráð Suðurnesjabæjar telur að þriggja mánaða uppsagnarfrestur Grindavíkurbæjar á samningi um rekstur sameiginlegra ...
Sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga voru undirritaðir þann 28. janúar sl. en þeir gilda til fimm ...
Reykjanesbær hefur móttekið uppsögn Grindavíkurbæjar á samningi um sameiginlegan rekstur sveitarfélaganna á Suðurnesjum á ...
Eins og greint var frá í Víkurfréttum í síðustu viku hefur verið sett upp neyðarhitaveita í Rockville á Miðnesheiði og til ...
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi, sem auðlindastýring HS Orku hefur þróað, er tilnefnt til UT-verðlauna Ský í ár.
Óveðrið virðist gengið niður á Suðurnesjum. Þakjárn hélt áfram að fjúka á Ásbrú í morgun. Á tólfta tímanum var járn fjúkandi ...
Fjölmargar athugasemdir og umsagnir bárust um tillögu að deiliskipulagi fyrir Gauksstaði í Garði en athugasemdafresti vegna deiliskipulagstillögunnar lauk 31. desember 2024. Alls barst 41 athugasemd o ...
Þessa stundina er mjög hægur vindur á Suðurnesjum og slydda. Sumir kunna að segja að þetta sé lognið á undan storminum. Gefin ...
Strompur á loftræstikerfi í Krossmóa leikur lausum hala í veðrinu sem nú gengur yfir. Stykki er farið úr honum og lemur hann ...
Results that may be inaccessible to you are currently showing.
Hide inaccessible results