News

Minnst tólf voru drepnir og tugir særðust í loftárásum Rússa á Kyiv í Úkraínu í nótt. Það eru mannskæðustu árásir sem gerðar hafa verið á borgina í tæpt ár. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari og ...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er formaður BSRB. RÚV – Ragnar Visage BSRB mótmælir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar í umsögn sinni við fjármálaáætlun sem skilað var inn fyrr í mánuðinum og kallar eftir ...
Tíu Akureyringar voru skírðir í Glerárkirkju í dag í svokallaðri skyndi-skírn. Færri komust að en vildu og presturinn segir að endurtaka eigi leikinn. Þó að skírnarathafnir séu reglulegir viðburðir í ...
Eyjamenn unnu Fram í dag 3-1.
Kona kom með mikið lesið eintak af fyrstu prentun bókarinnar Sultur eftir Knut Hamsun á Deichman-bókasafnið í Ósló um páskana. Bókin er ekki lengur verðmæt því hún er svo illa farin.
Á Akureyri eru sautján íbúðir fyrir fólk með fjölþættan geð- og vímuefnavanda.
„Þú myndir ekki trúa því sem ég er að horfa á,“ segir Ásdís María Viðarsdóttir, söngkona og lagahöfundur, sem var stödd á Ibiza í svokölluðum lagabúðum þegar Steiney Skúladóttir náði tali af henni.
15 ára barn var handtekið eftir að hafa ráðist á bekkjarfélaga sína með hnífi í skóla nærri Nantes í Frakklandi í dag. Kennarar náðu að yfirbuga árásarmanninn áður en lögregla handtók hann.
Jón Snædal er öldrunarlæknir og prófessor emeritus við Óslóarháskóla. Hann var forseti Alþjóðalæknafélagsins 2007-8.
„Vladimír, HÆTTU!“ skrifar Donald Trump á samfélagsmiðil sinn Truth Social í dag. Frakklandsforseti er einnig harðorður í garð Rússlandsforseta og hvetur hann til þess að samþykkja tafarlaust vopnahlé ...
Vetur og sumar fraus víðast hvar saman á norðan- og austanverðu landinu í nótt. Frost fór allt niður í sjö stig á Norðurlandi. Veðurfræðingur segir það útbreiddan misskilning að þetta viti á sólríkt ...
Sögur – verðlaunahátíð barnanna fer fram í júní. Nú fer fram kosning þar sem börnum er boðið að kjósa hvaða barnamenningarefni þeim þótti skara fram úr á síðasta ári. Kosningin er opin til 9. maí 2025 ...